Heim

Hótel Stundarfriður er 7 herbergja sveitahótel rétt fyrir utan Stykkishólm (12 km).

Það hefur 6 þriggja manna og 1 fjölskylduherbergi sem rúmar 4.

Hvert herbergi hefur sér baðherbergi, skrifborð, fataskáp og gervihnattar sjónvarp sum herbergi hafa dvd spilara, ókeypis wifi er á staðnum.

Morgunmatur innifalinn ef bókað er á heimasíðu eða beint.