Stundarfriður 4

70 m2 bústaður í Helgafellssveit um 12 km frá Stykkishólmi.

Bústaðurinn er búinn öllu því sem til þarf til að útbúa sína eigin máltíð. Senseo kaffivél kaffipúðar innifaldir, ristavél,pottar, panna, eldhúsáhöld ofn, eldavél,örbylgju ofn, ísskápur með litlum frysti. Úti gasgrill (gas innnifalið).

Baðherbergi með sturtu og hárþurku. þvottavél.

Tvö  herbergi eru á neðri hæð og eitt ris herbergi. 

Það eru rúm fyrir 6 , 2x rúm 90×200 í hverju herbergi ,  Sængurver/koddaver og handklæði innifalið.

MORGUNMATUR INNIFALINN 

Wifi , sjónvarp, dvd.           

Í Stykkishólmi sem er 12 km frá bústaðnum er matvörubúð Bónus.